Iceland Airwaves 2017

The choir performed with legendary Icelandic singer and songwriter Megas at The National Theatre on November 2nd as part of Iceland Airwaves 2017 as well as at a KEXP off-venue concert at KEX Hostel on November 4th. The music was arranged by Thordur Magnusson. 

Einars Falur, music critic at Morgunblaðið, wrote:.

"Loks stýrði Hilmar Örn Agnarsson firnafínum kór með félögum úr Kammerkór Suðurlands og MÍT kórnum. Og jafnvægið í mýkt og ágengi þegar það átti við hefði vart getað verið betra...og eftir dúndrandi klapp og stapp og hneigingar var kórinn einn eftir á sviðinu og flutti "Erfðaskrá" af plötunni Millilendingu á vægast sagt hrífandi hátt..."